54. Annáll 2023 með Steinda
Sammála - A podcast by Sammála
Categories:
Lokaþáttur ársins er ekki af verri endanum en eftir mikið suð fékk maðurinn hennar Sigrúnar loksins að koma í þáttinn og vera partur af Sammála. Farið var um víðan völl í þættinum, hjúin taka rómantískan dúett og auðvitað fékk Steindi að koma með sína liði að eigin vali. Við vonum að þið njótið og langar okkur að þakka ykkur fyrir samfylgdina á árinu og hlökkum til 2024! Þátturinn er í boði:My Makeuphttps://mymakeup.is/Bifreiða & Dekkjaþjónustan, Auðbrekku 2https://dekkjathjonu...