5. Er að kvikna í heima hjá mér?
Sammála - A podcast by Sammála
Categories:
Eru allir með þráhyggjur eða sumir bara með þrálátar áhyggjur? Stelpurnar taka fyrir nokkrar misfurðulegar þráhyggjur sem hrjá fólk, þegar við segjum fólk, þá eigum við að sjálfsögðu við þær sjálfar. Dýrleif hefur sterka skoðun á matarvenjum fólks og Helen kemur með gott beauty tips sem fólk ætti að prófa, sum hvar sem er en önnur innandyra ef þú vilt ekki særa blygðunarkennd annarra.Þátturinn er í boði; Beef & Buns - https://www.beefandbuns.is/(15% afsláttur fæst af netpöntunu...