4. Frúin í Hamborg
Sammála - A podcast by Sammála
Categories:
Helen gefur Crash Test Dummies ekkert eftir með humm hæfileikum sínum í þessum þætti af Sammála. Vangaveltur um hvernig þú verður ríkur og spoiler alert, samkvæmt rannsóknum lítur út fyrir að ef þú ert lottó áskrifandi þá kanntu ekki að fara með peninga. Þátturinn er í boði; Beef & Buns - https://www.beefandbuns.is/(15% afsláttur fæst af netpöntunum með kóðanum sammála)Make-Up Studio Hörpu Kára - https://www.makeupstudio.is/