34. Rauður þáttur
Sammála - A podcast by Sammála
Categories:
Ooog litaserían heldur áfram. Í þessum þætti tala stelpurnar um all things red, eða í sumum tilvikum bleikan, gæti nefnilega verið að einhver okkar sé litblind (hint, það er Dýrleif(hún er samt ekkert verri manneskja fyrir vikið)) Þátturinn er í boði: Bifreiða & Dekkjaþjónustan, Auðbrekku 2 https://dekkjathjonustan.isMonkeys Reykjavík Food & Wine https://monkeys.is/ Celsius Orkudrykkurhttps://www.myndform.is/heildsala