13. (Not So) Dry January
Sammála - A podcast by Sammála
Categories:
Afsakið frönskuna, en djöfull er fínt að fá sér. Stelpurnar voru í gír enda ekki kaffi í bollunum í þessum tökum. Slugging review, kokteill ársins 2023 kynntur til leiks, skerða hrotur heyrn og fleiri vangaveltur í þessum þætti að sammála.Þátturinn er í boði;Beef & Buns - https://www.beefandbuns.is/(15% afsláttur fæst af netpöntunum með kóðanum sammála)Make-Up Studio Hörpu Kára -https://www.makeupstudio.is/