Mikilvægi geðræktar, villt náttúra og 40 ára afmæli Alzheimersamtakanna
Samfélagið - A podcast by RÚV
Categories:
Af hverju ættum við að stunda geðrækt eins og við stundum líkamsrækt? Er hægt að rækta eða styrkja geðið? Við ræðum við Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur sérfræðing í geðrækt hjá Embætti landlæknis um geðrækt og fimm leiðir að vellíðan. Stefán Gíslason, umhverfisfræðingur, líkir villtri náttúru við spægipylsu í pistli vikunnar. Alzheimersamtökin fagna fjörutíu ára afmæli í ár og af því tilefni var haldin ráðstefna um liðna helgi. Samfélagið hitti Guðlaug Eyjólfsson, framkvæmdastjóra samtakanna, sem fór yfir sögu samtakanna, og hvað hefur áunnist í baráttunni við Alzheimer í þau 40 ár sem samtökin hafa verið starfandi.
