#9 Gædinn,Sölumaðurinn og gæðablóðið Sindri Hlíðar

Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Gestur þáttarsins er ekki af verri endanum, Sindri Hlíðar Jónsson kom til okkar og gerði upp sumarið. Sindri er einn af eigendum Fishpartner og fáir eru jafn mikið við árbakkann og hann á sumrin. Þátturinn er fullur af skemmtilegum sögum en það er reynt á tilfinningar og voru nokkur tár felld þegar sindri fer yfir hinar ýmsu hliðar þess að vera gæd og kynnast sorgum og sigrum í þeim heimi. Njótið, þessi þáttur er magnaður!