#8 Ísbrjóturinn Stefán Sigurðsson
Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Jæja, fyrsti gestur vetrarins er enginn annar er Stefán Sigurðsson hjá Iceland Outfitters. Það er nóg að gera hjá honum þessa dagana því hann og Harpa Hlín konan hans voru að taka við Ytri Rangá. Stefán fer yfir fyrirkomulagið og útskýrir þær breytingar sem eiga sér stað fyrir næsta ár. Einnig förum við yfir hnúðlaxa, Leirá, Vatnasvæði Lýsu og síðan kemur mögulega eitt flottasta veiðilag sem við höfum heyrt. Njótið! Aveijó veijó