#31 - Hollendingurinn veiðandi - Auke Van Der Ploeg

Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Aeiaaaaaaaveijo Veijooo Auke er magnaður veiðimaður og það var algjör veisla að fá hann loksins í þáttinn! Það má kalla Auke „the nicest guy in fly fishing“. Hann er hjálpsamur og einstakur karakter. Hann hafði frá nógu að segja og er sagan á bak við innkomu Auke í veiðiheiminn á Íslandi afar falleg. Hann segir okkur bæði drepfyndnar sögur sem koma á óvart og sögur sem munu koma við hjartað í hlustendum. Það er alltaf gaman að fá góðan vin i þáttinn, Auke van der Ploeg gott fólk, njótið!