#20 Magnveiðimaður Íslands- Sigurður Kristjánsson
Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Aaaaaveijó veijó. Í þessari viku kom enginn annar en Sigurður Kristjánsson til okkar. Hann er einn af okkar betri fluguhnýturum og hefur getið sér gott orð á þeim vettvangi. Í þættinum fer Siggi vel yfir nokkur veiðisvæði og segir frá leynistöðum og flugum sem gott er að nota þar. Siggi situr í stjórn Ármanna og er mikill buzzer veiðimaður og notar buzzer-flugur óspart þegar tækifæri gefst til. Að sjálfsögðu er einnig kafað djúpt í heim fluguhnýtinga í þættinum. Þetta er þáttur sem enginn veiðimaður eða hnýtari má láta framhjá sér fara. Njótið essssskurnar.