#2 Veiðidrottningin, vorveiði og varalitirnir

Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Sælt veri veiðifólkið Þá er 2. þáttur hjá okkur félögum kominn á veiturnar. Við fengum gest í þáttinn og það er enginn smá makker. Harpa Hlín Þórðardóttir kom og fór í gegnum veiðina, Iceland outfitters og vatnasvæði þeirra. Við fórum nokkuð vel yfir vorveiðina í Leirá og töluðum einnig aðeins um Ytri Rangá svo eitthvað sé nefnt. Einnig komumst við að því að Harpa er veiðidrottning á framandi slóðum. Njótið, því við nutum.