#19 Haugurinn- Sigurður Héðinn

Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Aveijó veijóóóó Í þessari viku kom enginn annar en Sigurður Héðinn, eða Siggi Haugur, til okkar. Maður kemur ekki að tómum kofanum þegar rætt er um stangveiði, fluguhnýtingar og leiðsögn við Sigga. Hann fer yfir sögu sína í þættinum og við köfum nokkuð djúpt inn í heim fluguhnýtinga. Einnig tölum við nokkuð um skemmtilega framtak fos.is, Febrúarflugur. Þetta er þáttur sem engin veiðimaður eða hnýtari á að láta framhjá sér fara. Njótið.