#17 Kristján Friðriksson- FOS
Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

AAAAAAAAAveijó veijó. Jæja, við erum komnir til baka eftir alltof langt frí. Gestur þáttarins er ekki af verri endanum, Kristján Friðriksson settist niður með okkur og ræddi um ýmislegt tengt silungsveiði, fluguhnýtingum og pælingum. Margir þekkja Kristján út af síðunni hans Fos.is, þar heldur hann utan um afar áhugavert blogg þar sem hann skrifar næstum því allar sínar pælingar. Einnig er hann forsprakki Febrúarflugna, sem eru handan við hornið! Kristján fræðir okkur um hin rómuðu framvötn, hann er fastagestur þar og hefur meðal annars séð um að grisja þau vötn. Þessi þáttur er negla, njótið!