#15 Veiðimaðurinn Einar Páll Garðarsson
Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Hó hó hó. Einar Páll Garðarsson eða Palli í Veiðihúsinu, eins og hann var áður þekktur, en Palli í Bendir og Camo í dag kom til okkar og fór yfir sinn veiðiferil. Palli er einn af okkar allra betri veiðimönnum og verður það sjálfsagt alla tíð. Hann fer hér yfir gædaárin, veiðina og sorgir og sigra í veiðinni. Palli er einn af þeim sem eru komnir á þá skoðun að veiða/sleppa eigi að heyra sögunni til. Við fórum vel yfir þetta og einnig flugurnar sem hann hefur hannað og hnýtt sem hafa virkað á köflum gífurlega vel. Palli er einn af þessum orginölum og hefur frá ógrynni að segja. Endilega njótið elskurnar því við meira en nutum.