#14 Andri á veiðiflandri Fannberg
Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Aaaaaa veijó veijó. Þessi þáttur er bæði mjög skemmtilegur og hjartahlýr, Andri Fannberg settist niður með félögunum og fór yfir sinn veiðiferil og áhugaverðar skoðanir á vinsælum veiðisvæðum. Það má segja að Andri sé töluvert á flandri en hann er mikið fyrir það að ferðast um landið og kynna sér ný veiðisvæði. Hann starfar á sumrin sem leiðsögumaður og er við bakkan rúma 100 daga á ári. látið þennan þátt ekki framhjá ykkur fara því hann er í hæðsta gæðaflokki. Njótið bers með gröfnum laxi.