#12 Nýi Norðurár prinsinn- Brynjar Þór Hreggviðsson

Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Aseiii aveijó veijó Það var enginn annar en Brynjar Þór Hreggviðsson sem kom til okkar í þessari viku. Reyndar var hann fyrsti live gesturinn okkar á Malbygg taproominu og skemmtum við okkur konunglega fyrir fullum sal af fólki. Brynjar hefur komið víða við í veiðinni bæði sem leiðsögumaður og starfað hjá Lax-á, SVFR og nú í Norðurá. Við fórum rækilega yfir ferilinn og höfðum virkilega gaman af. Þetta þurfa höldum við allir áhugasamir um veiði að hlusta á. Njótið og þá best með héluðum Malbygg.