#11 Allt um Dagbókina - Ólafur Tómas
Þrír á stöng - A podcast by Þrír á stöng

Ei veijó veijó. Úff hvað getum við sagt? Jú, Ólafur Tómas Guðbjartsson kom í vikunni og við ætluðum að fara yfir örfá mál en Óli er bæði það skemmtilegur og hefur frá svo miklu að segja og við vorum ekki búnir að hitta Óla svo lengi að þetta endaði í þessum tíma sem þetta er. Við fórum yfir mjög víðan völl og tekur ekki að nefna það hér. Hlustun er sögu ríkari. Við fengum líka jólabjórana frá Malbygg og kannski hjálpuðu þeir til við skemmtunina hjá okkur og vonandi ykkur líka. Njótið og þá kannski bara best með jólabjórum Malbyggs. Ok bæ