Sértrúarsöfnuðurinn Peoples Temple og fjöldamorðið í Jonestown
Poppsálin - A podcast by Poppsálin

Categories:
TW - sjálfsvíg, fjöldamorð og ofbeldi Í þessum þætti er fjallað um sértrúarsöfnuðinn Peoples Temple og hræðilega atburðinn sem átti sér stað í Jonestown. Málið verður skoðað frá sálfræðilegu sjónarhorni