9. Erfiðleikar í uppeldinu

Hverjir eru helstu erfiðleikarnir í uppeldinu ? Eru það svefnvenjurnar ? Er það matartíminn ? Eða hreinlega að halda geðheilsu nógu lengi til að sjá börnin útskrifast úr grunnskóla ? Strákarnir fóru yfir þetta allt saman og miklu meira í þessum þætti af Pabbaorlof.

Om Podcasten

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.