Pabbaorlof

3. Ómar Freyr Sævarsson - Fósturlát, fæðingasaga og forræðisdeila

from Pabbaorlof | Published 4/2/2021

Ómar Freyr Sævarsson mætti til strákanna og opnaði sig uppá gátt með allt sem hann hefur þurft að glíma við sem faðir. 

Om Podcasten

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.