Pabbaorlof

2. Fæðingarsögur

from Pabbaorlof | Published 3/24/2021

Í þessum þætti fara Alli og Gunnar yfir sínar fæðingarsögur. Til skiptis segja þeir frá öllu því sem þeir gengu í gegnum á meðgöngu og á fæðingarstofunni.  Hefur þú góða fæðingarsögu að geyma ? Ekki hika við að senda hana á okkur, við erum á Instagram, Facebook og email [email protected]

Om Podcasten

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.