16. Barnaefni

Eftir langa pásu komum við strákarnir ferskir inní stúdíó að ræða um barnaefni fortíðar og nútíðar, hvað foreldrar okkar horfðu á í sjónvarpinu á línulegri dagskrá, hvað við horfðum mikið á Cartoon Network sem börn og hvað börnin okkar eru að glápa á í dag með nútíma tækni. Þáttur þar sem flestir ættu að tengja við barnæskuna eða nútímann og vonandi fá smá nostalgíu í leiðinni.

Om Podcasten

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.