x Hjalti Halldórsson - Barnabókmenntir og Íslendingasögurnar

Ormstungur - A podcast by Ormstungur

Categories:

Tungurnar hverfa djúpt inn í sjálfhverfuna og taka viðtal við sjálfar sig. Það er að segja Oddur spyr Hjalta spjörunum úr enda stúdíóið gluggalaust og heitasti dagur vorsins. Benni Erlings taldi Hjalta ruglaðan að gera barnabók um Egil Skallagrímsson, sturlaða fyllibyttu og fjöldamorðingja, en er kannski eitthvað við í því? Hlustið og hlýðið á af hverju Hjalti skrifar og af hverju um barnabækur innblásnar af Íslendingasögunum.