x Benedikt Erlingsson

Ormstungur - A podcast by Ormstungur

Categories:

Benedikt Erlingsson þarf varla að kynna fyrir landsmönnum. Leikari, leikstjóri, leikskáld, sjómaður og kartöflubóndi. Þekktastur er hann þó fyrir hlutverk sitt sem Þjóðólfur í Fóstbræðrum. Hann hefur sett á Íslendingasögurnar á svið og miðlað þeim til samtímafólks. Fyrst var það Ormstunga og svo Mr. Skallagrímsson. Við fórum yfir víðan völl, frá manni að nafni Mel yfir í umræður um hvort að það eigi að skrifa barnabækur um sækópata. Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson