7. Íslendingasögurnar á mannamáli - Örlög
Ormstungur - A podcast by Ormstungur

Categories:
Hjalti og Oddur ljúka þáttaröðinni með því að skoða lykilhugtak - örlög. Hugtakið útskýrir margt í hegðun fólks í Íslendingasögunum og um leið og Hjalti og Oddur segja frá því draga þeir saman efni Laxdælu.