1. Njáls saga - Lagt á borð
Ormstungur - A podcast by Ormstungur

Categories:
Sú elsta. Sú virtast. Sú hættulegasta - Brennu Njáls saga. Okkar Everest og eldfimasta verkefni Tunganna hingað til. Það er enginn öruggur um að lifa Njáluna af og allra síst Tungurnar. Þær telja sig hafa pakkað í bakpokann og undirbúið sig vel en er það nóg? Eru þær nógu vel nestaðar? Guð blessi Ísland… og Tungurnar. Viltu styrkja okkur styðja við lestur Íslendingasagnanna? Hérna getur þú nálgast Patreon síðu Ormstungna: https://www.patreon.com/ormstungur