1. Egils saga - Lagt á borð
Ormstungur - A podcast by Ormstungur

Categories:
Ólíkindatólið Egill Skallagrímsson var ekki bara maður óðsins heldur fullkomlega og án efa óður maður. Hvað eru Tungurnar að pæla að glíma við þennan mann? Ef hann var þá maður? Þær þurfa vopn. Þær þurfa verjur. Þær þurfa ráðgjöf. Þær þurfa, Ármann Jakobsson. Eftir að hafa heyrt í honum fyllast þær öryggi. Fölsku öryggi? Hlustið og hlýðið. Gestur: Prófessor Ármann Jakobsson Inn- og útgöngustef: Reynir Haraldsson