Rafænt útgáfuboð og Jonas Eika
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er „litið inn“ í rafrænt útgáfuboð í tilenfi útgáfu fyrstu ljóðabókar Arndísar Þórarinsdóttir, Innræti. Rætt er við Arndísi og hún les þrjú ljóð „Umönnun“, „Innræti“ og „Vinnuferð“. Þá er rætt við danska rithöfundinn Jonas Eika sem fékk árið 2019 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráð fyrir smásagnasafnið Efter solen og kom 11. mars sl. fram á höfundarkvöldi í Norræna húsinu. Þættinum lýkur á því að Halla Þórlaug Óskarsdóttir rýnir í skáldsöguna Daði eftir kynfræðinginn Siggu Dögg.