Orð*um norrænar barnabækur og indverskar

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er fjallað tilnefningar Færeyja, samíska málsvæðisins og Noregs til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs: Tréð eftir Bárð Óskarsson, Fyrirmyndar hreindýrahirðir eftir Anne-Grethe Leine Bientie, Alice og allt sem þú ekki veist og það er gott eftir Torun Lian og Ekkert verður eins og áður eftir Hans Petter Laberg. Einnig er rætt við indverska rithöfundinn Giti Chandra um furðusögur sínar sem gerast meðal annars á Íslandi. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og lesari er Jóhannes Ólafsson.