Orð*um Finnland, Shakespeare og Marsbúa
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er fjallað tilnefningar Finnlands til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, ljóðabókina Holur grár eftir Olli-Pekka Tennilä og prósasafnið Góðan daginn eftir Susanne Ringell. Í þættinum er farið um víðan völl, frá rauðum víðáttum reikistjörnunnar Mars til sviðs Globe leikhússins í Lundúnum á tímum Shakespeares. Jórunn Sigurðardóttir ræðir við bókmenntafræðinginn Odd Gare um sögu Norrænu bókmenntaverðlaunanna. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og lesari er Jóhannes Ólafsson.