Orð*um esperanto, Þórberg og afa

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er fjallað drauminn um hið fullkomna tungumál og íslenskar bókmenntir á esperantó. Í þættinum er farið yfir sögu tilbúinna mála og sagt frá íslenskum bókmenntum á esperantó. Sagt er frá ljóðum og þýðingum Baldurs Ragnarssonar á esperantó og rætt við Benedikt Hjartarson um Þórberg Þórðarsson og tengsl hans við alþjóðlegu esperantóhreyfinguna á fyrri hluta síðustu aldar. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og lesari er Jóhannes Ólafsson.