Orð um útfiri og næði, íslenskan skáldskap á pólsku og ólíkar sögur

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við Áslaugu Jónsdóttur mynd- og orðlistakonu um fyrstu ljóðabók hennar Til minnis:. Einnig rætt við Jacek Godek sem hlaut heiðursviðurkenninguna Orðstírá dögunum en Jacek hefur um áratugaskeið þýtt íslenskar bókmenntir yfir á pólsku. Undir lok þáttar flytur svo Kári Tuliníus annan pistil sinn af fjórum þar sem hann skimar yfir bókmenntalandslag bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur ofan af Móskarðshnúkum. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir