Orð um ungmennabækur, bók um ungan mann og bók um lítinn strák
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er sagt frá 23. Barna - og ungmennabókaráðstefnu Gerðubergs sem fram fór 7. mars síðastliðinn. Leikin eru bort í fyrirlestrum þeirra Þóreyjar Lilju Benjamínsdóttur Wheat 13 ára nemanda í Kársnesskóla og Guðrúnar Láru Pétursdóttur bókmenntafræðings sem og brot úr ávarpsorðum Arndísar Þórarinsdóttur rithöfundar sem var fundarstjóri. Þá er í þættinum rætt við Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur um skáldsögu hennar Ólyfjan sem kom út hjá Sölku á síðasta ári. Að lokum rýnir Halla Þórlaug Óskarsdóttir í bókina Egill spámaður eftir Lani Yamamoto