Orð um tungumálagagnrýni, sögu úr framtíðinni og ljóð úr núinu
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum eru höfð nokkur orð um verðlaunahátíð Norðurlandaráðs sem fram fór 29. okt 2019. Vitnað er í ræðu Jonas Eika handhafa bókmenntaverðlauna Norurlandaráðs árið 2019 og farið fáeinumorðum um Christine Roskift sem hlaut Bna - og unglingabókmenntaverðrlaun Norðurlandaráðs 2019. Þár er rætt við Kristján B. Jónasson bókaútgefanda og bókmenntafræðing um þær heitu umræður sem sprottið hafa af tilkynningu sænsku akademíunnar um að veita austuríska rithöfundinum Peter Handke Nobelsbverðlaunin í bókmenntum árið 2019. Einnig rætt við Sigrúnu Eldjárn um nýútkomnar bækur hennar Sigurfljóð í grænum hvelli og Kopareggið sem og við Höllu Margréti Jóhannesdóttur um nýja ljóðabók hennar Ljós og hljóðmerki.