Orð um spássíur í bókum

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Fjallað um spássíuskrif og sagt frá kroti og skrifum sem varðveist hafa á spássíum íslenskra miðaldahandrita. Farið er yfir sögu spássíuskrifa í prentuðum bókum á Bretlandseyjum, rætt um eðli spássíuskrifa og þróun í vestrænni hugmyndasögu. Sagt er frá frægum spássíuskrifurum, skálduðum og raunverulegum, þekktum og óþekktum. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og lesari er Jóhannes Ólafsson.