Orð um sögurnar og lífið

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við Önnu Guðríði S. Sigurðardóttir, einn af fimm ritstjórum bókarinnar Það er alltaf eitthvað og við tvo af tólf höfundum þeirra þrjátíu og einnar smásögu sem buókin hefur að geyma, þær Jónu Kristjönu Hólmgeirsdótur og Sóveigu Eir Stewart. Einnig er í þættinum rætt við íransk sænska rithöfundinn Golnaz Hashemzadeh um bók hennar Þakkarskuld sem kom út í tilefni alþjóðlegrar bókmenntahátíðar í Reykjavík 2019 í þýiðngu Páls Valssonar.