Orð um sögur sem fjalla um sögur, lestur og ljóð

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Orð um sögur sem fjalla um sögur, lestur og ljóð Í þættinum er kíkt inn á árlega Barna - og unglingabókaráðstefnu Síung og fleiri félaga og stofnana á svið barna - og unglingabókmennta sem haldin var í Gerðubergi 6. mars 2021 og var þar horft til lesturs sem sameiginlegrar upplifunar fjölskyldunnar. Fjögur erendi voru flutt og í þættinum heyrist brot úr erendi Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur mynd- og rithöfundar. Þá var í þættinum rætt við Jón Karl helgason prófessor við íslensku - og menningardeild HI og rithöfund um nýja bók hans Sögusagnir sem og við Bryjólf Þorsteinsson um ljóðabók hans Sonur Grafarans sem kom út árið 2020. Brynjólfur las fyrsta ljóð bókarinnar og ljóðin Kór, Söðlasmiður og Við draugarnir.