Orð um sögur fortíðar og framtíðar

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er farið í heimsókn í bókaútgáfuna Bókabeitan og rætt við Mörtu Hlín Magnadóttur útgefandi og við Evu Rún Þorgeirsdóttur um skáldsögu hennar Skrýmslin vakna, framtíðarskáldsögu fyrir stálpaða krakka. Einnig er í þættinum rætt við Soffíu Auði Birgisdóttur bókmenntafræðing um þýðingu hennar á endurminningum breska skáldsins, módernistans og femínstans Viginiu Woolf, Útlínur liðins tíma. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir Lesari: Ragnhildur Thorlacius