Orð um skáldsögu og ljóð á annarri öld en samt núna

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við Hallgrím Helgason sem þann 29. janúar 2019 tók við Íslensku bókmenntaverðlaununum í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsögu sína 50 kíló af sólskini. Einnig rætt við Hólmfríði Garðarsdóttur prófessor í spænsku og bókmenntum á spænsku um bókina Hafið starfar í þögn sem inniheldur öll ljóð síleanska skáldsins Pablo Neruda sem komið hafa út stök í blöðum og tímaritum. Leifur Hauksson les Óðinn um sokkana eftir Neruda í þýðingu Ásdísar Ingólfsdóttur og upphaf ljóðsins Jimenez de Quesada (1536) í þýðingu Ingibjargar Haraldsdótturog ljóðið ekkert annað úr bókinni Las Piedras de Chile frá árinu 1961 ogbirtist fyrst í Úr ríki samviskunnar árið 1992 ritstj. 1992.