Orð um skáldskap og stríð og skáldskap og minningar

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við Natöshu Stolyarovu sem þann 17. október 2022 hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar um verlaunabók henner Máltaka á stríðstímum. Einnig rætt við Mörtu Norheim bókmenntagagnrýndana á norska ríkisútvarpinu um bækurnar sem Norðmenn tilnefna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022 en það eru skáldverkin Detta er G. eftir Inghill Johannsson og jente 1983 eftir Linn Ullmann. Umsjón Jórunn Sigurðardóttir