Orð um samlíf við dýr, líf á öðrum stjörnuþokum og risadýr
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er sagt frá nýrri íslenskri skáldsögu Sláturtíð eftir Gunnar Theódór Eggertsson. Rætt er við höfundinn um bókina og hann les brot úr sögunni. Þá er í þættinum kynntar bækurnar tvær sem Danir tilnefna til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs en þetta eru bækurnar Styrke eftir Cecilie Eken og Da MumboJumbo blev kæmpestor eftir Jakob Martin Strid. Lesar: Eva Rún Þorgeirsdóttir