Orð um þrjár skáldkonur af ólíkum kynslóðum og uppruna
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum les Arnar Jónsson ljóðið Mansöngur eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Upptakan gerð á Jakobínuvöku í Iðnó 25. ágúst 2018. Í þættinum er svo rætt við bresk-kínverska rithöfundinn Xiaolu Guo sem nýlega var stödd hér á landi. Nýjasta skáldsaga Xiaolu Einu sinni var í austri kom út í þýðingu Ingunnar Snædal hjá bókaútgáfunni Angústúrul síðastliðið vo. Að endingu er svo rætt við Júlíu Margréti Einarsdóttur sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Drottningin á Júpíter Absúrdleikhús Lilla Löve. Júlía les einnig brot úr sögunni.