Orð um persónuleg ljóð og sjálfævisögulegar skáldsögur
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er rætt við Gunnþórunni Guðmundsdóttur prófessor í bókmenntafræði við HÍ. Einnig rætt við Rebekku Sif Stefánsdóttur um ljóðabók hennar Jarðvegur. Umsjónarmaður les ljóðið svarthvítur skjár og höfundur les ljóðin: nýr dagur; móðir og þyngdarafl. Þá er í þættinum rætt við Björn Halldórsson um splunkunýja skáldsögu hans Stol og Björn les upphaf bókarinnar og annað brot til viðbótar. Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir