Orð um ofbeldi og angur í skáldsögu og um ljóð á lífsleiðinni

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum Orð um bækur er að þessu sinni rætt við Magneu J. Matthíasdóttur um nýja ljóðabók hennar, Þar sem malbikið endar. Magnea les í þættinum ávarpsljóð bókarinnar og ljóðin Sjálfsmynd, Skúrar og Vorboðinn loðni.. Í síðara hluta þáttarins er svo rætt við Brynjólf Þorsteinsson um skáldsögu hans Snuð sem kom út á síðasta ári.