Orð um nýlátið skáld og menningarmann og smásögur leikara
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Orð um bækur er að þessu sinni sagt frá finnlandssænska skáldsins Claes Andersson sem lést í vikunni, 82ja ára gamall. Rætt er við Steinunni Sigurðardóttur skáld sem þekkti Claes Andersson og verk hans nokkuð. Einnig rætt við Anton Helga Jónsson ljóðskáld um kynni hans af Claes Andersson auk þess sem Anton Helgi les tvö ljóð Claes Anderssons í eigin þýðingu. Þá er í þættinum rætt við Karl Ágúst Úlfsson um nýtt smásagnasafn hans Átta sár á samviskunni og Karl Ágúst les brot úr sögunni "Virgill fer línuvillt.".