Orð um nýja rödd og aðra framandi
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Í þættinum er rætt við Friðrik Rafnsson um skáldsöguna Í landi annarra eftir marókóskfranska rithöfundinn Leilu Slimani einnig rætt ögn um bókmenntir höfunda frá fyrrum frönskum nýlendum og um Milan Kundera sem skrifar á frönsku þótt tékkneska sé hans móðurmál. Einnig er í þættinum rætt við annan af tveimur sigurvegurum í handritakeppni Forlagsins Nýjar raddir, Einar Lövdahl en í síðustu viku kom smásagnasafn hans Í miðju mannhafi út sem og bók hins verðlaunahafans.