Orð um metsölubækur
Orð um bækur - A podcast by RÚV
Categories:
Metsölubækur eru á dagskrá þáttarins Orð um bækur að þessu sinni. Rætt er við þær Birgittu Elínu Hassel og Mörtu Hlín Magnúsdóttur eigendur Bókabeitunnar um þýðingar þeirra og útgáfu á tveimur bókum stórmetsöluhöfundarins Colleen Hoover, bækurnar Þessu lýkur hér og Varity. Einnig rætt við Sigþrúði Gunnarsdóttur forstjóra Forlagsins um eðli og gildi metsölubóka hér heima og á erlendum bókamörkuðum. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir