Orð um mat, málverk og ljóð

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er rætt við Þórð Sævar Jónsson um ljóðabækur hans Blágil frá árinu 2015 og Vellankötlu frá árinu 2019 sem og pastelsmáritið 49 kílómetrar er uppáhaldsvegalengdin mín. Þórður Sævar les ljóðin 875 Örævi; sakbending; suddi; gjúggíborg og dumbungur. Þá er rætt við myndlistarkonuna Guðrúnu Arndísi Tryggvadóttur um bók hennar Lífsverk Þrettán kirkjkur Ámunda Jónssonar. Að lokum flytur Sunna Dís Másdóttir pistil um mat í barnabókum sem minnir okkur á að borða er til að muna og kannski er það að lesa líka að borða.