Orð um ljóð um missi og ábyrgð og sögur um missi og fjölbreytileika
Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:
Í þættinum er rætt við Ólaf Svein Jóhannesson sem nýverið sendi frá sér sína fyrstu ljóðabók, Klettur - ljóð úr sprungum. Einig er í þættinum sagt frá bókunum sem tilnefndar eru til Barna - og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Svíum. JS segir frá bókinni Jag och alla eftir Ylvu Karlsson og Söru Lundberg og Dagný Kristjánsdóttir segir frá skáldsögunu Afgönsku synirnir eftir Elin Person. Þá er einnig sagt frá tilnefningu samíska málsvæðisins til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs sem og tilnefningu Grænlendinga. JS segir frá ljóða bókinni Vokterens Morgen eftir Inga Ravna Eira og Sunna Dís Másdóttir segir frá skáldsögunni Naasuliarddarpi eða Blómsturdalurinn eftir Niviaq Korneliussen. Lesarar eru Þórhildur Ólafsdóttir og Halla Harðardóttir Umsjónarmaður: Jórunn Sigurðardóttir