Orð um ljóð sem hitta ljóð, um verðlaun og bókatíðindi

Orð um bækur - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum er sagt frá afhendingu Norrænu Bókmenntaverðlaunanna sem fram fór í Tónlistarhúsinu í Helsinki 1. nóvember 2022. Einnig rætt við Bryndís Loftsdóttur hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda um Bókatíðindi fyrr og nú sem og við Sigurbjörgu Þrastardóttur um nýja ljóðabók hennar Krossljóð sem inniheldur þýðingar Sigurbjargar á ljóðum 40 erlendra skálda, eitt eftir hvern. Hverri þýðingu erlends ljóðs hefur Sigurbjörg síðan fundið sálufélaga úr eigin ljóðahandraða .